Hlaðvarpið

70 .Bala Kamallakharana

Informações:

Sinopsis

Það þarf líklega ekki að kynna neinn sem hefur verið í íslenska startupheiminum undan farin ár fyrir Bala en hann hefur mikið látið að sé kveða þar. Meðal annars stofnaði hann Startup Iceland sem er árlega ráðstefna tileinkuð frumkvöðlum og frumkvöðla starfsemi. Í þessu viðtali sem er á ensku segir Bala okkur frá Startup Iceland, af hverju hann er á Íslandi, ógnir og tækifæri í íslendkum frumkvöðla heimi ásamt mörgu öðru.

Compartir