Hlaðvarpið

90. Ari Steinarsson

Informações:

Sinopsis

Ari Steinarsson er gestur þáttar númer 90, Ari kom líka í heimsókn til Óla Jóns í þætti 2. Margt hefur gerst hjá Ara síðan þá, helst ber auðvitað að nefna að hann er orðinn afi. Ari hefur einnig ásamt fleirum stofnað fyrirtækið YAY þar sem hann er framkvæmdastjóri.

Compartir